Follow

Framboð til stjórnar og varastjórnar á aðalfundi 12. júní 2020

22 May 2020 - 16:09

Framboð til stjórnar og varastjórnar Sláturfélags Suðurlands svf.  á aðalfundi 12. júní 2020.

Framboð til stjórnar og varastjórnar skal hafa borist skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en þremur vikum fyrir aðalfund í samræmi við 2. mgr.  27. gr. samþykkta félagsins. Framboð hefur borist innan tilskilins frests frá eftirtöldum aðilum:

Til setu í aðalstjórn
Guðrún S. Magnúsdóttir, Bræðratungu, 801 Selfossi
Hallfreður Vilhjálmsson, Kambshóli II, 301 Akranesi
Ingibjörg Daníelsdóttir, Fróðastöðum, 320 Reykholti
Kristinn Jónsson, Staðarbakka, 861 Hvolsvelli
Sverrir Gíslason, Kirkjubæjarklaustur 2, 880 Kirkjubæjarklaustri

Til setu í varastjórn
Guðmundur H. Davíðsson, Miðdal, 270 Mosfellsbæ
Guðmundur Ó. Helgason, Lambhaga, 851 Hellu
Gunnar Sigurjónsson, Litla-Hofi, 785 Öræfi
Lilja Guðrún Eyþórsdóttir, Vestri-Reynir, 301 Akranesi
Oddný Steina Valsdóttir, Butru, 861 Hvolsvelli
Þorsteinn Logi Einarsson, Egilsstaðakoti, 801 Selfossi

Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands verður haldinn 12. júní 2020 að Goðalandi, Fljótshlíð kl. 15:00.

Reykjavík, 22. maí 2020.

Sláturfélag Suðurlands svf.

Hjalti H. Hjaltason, fjármálastjóri – sími: 575 6000 – hjalti@ss.is

Provided by: GlobeNewswire
Market
Nasdaq First North Iceland (Iceland)
Sláturfélag Suðurlands svf
Sláturfélag Suðurlands svf is a food company operates at wholesale level and distributes products at national level. The company operates in three areas, slaughter, meat industry and import. It is a food producer offering meat products, meat processing products, and imported foodstuffs in Iceland. Its trademark includes SS brand, Burfell brand, Burfell web, 1944 brand, 1944 web, Pedigree web & Whi...
Learn more about company

We use cookies to make your experience using IPOhub better. By using our site you agree to our use of cookies. Learn More

Create Your FREE Account to stay Up To Date