Follow

Kvika banki hf.: Stækkun útgáfu KVB 19 01

23 February 2021 - 13:21

Kvika banki hf. hefur í dag selt að nafnvirði 660 m.kr. í skuldabréfaflokkinum KVB 19 01.


Skuldabréfaflokkurinn KVB 19 01 er almenn skuldabréf með lokagjalddaga í desember 2024 og greiða jafnar afborganir og vexti mánaðarlega. Skuldabréfin bera breytilega vexti REIBOR 1 mánuður, að viðbættu 1,50% álagi og eru seld á pari. Áður hefur bankinn gefið út 4.340m.kr. í flokkinum og nemur heildarútgáfa eftir útboðið í dag 5.000 m.kr. og er heildarútgáfuheimild þar með að fullu nýtt.

Skuldabréfin verða tekin til viðskipta á Nasdaq Iceland síðar í vikunni.


Provided by: GlobeNewswire
Nasdaq First North Iceland (Iceland)
Kvikabanki hf.
Kvikabanki hf. provides Corporate Banking, Corporate Finance, Capital Markets, Proprietary Trading and Treasury, and Asset Management services....
Learn more about company

We use cookies to make your experience using IPOhub better. By using our site you agree to our use of cookies. Learn More