Follow

Leiðrétting: Kvika banki hf.: Afkoma fyrstu sex mánuði ársins 2022 og afkomuspá fyrir næstu fjóra fjórðunga

19 August 2022 - 13:54

Í skýringu nr. 4, á blaðsíðu 13 í árshlutareikningi samstæðunnar 30.06.2022 sem birt var þann 18. ágúst s.l., er birt tafla með afkomu starfsþátta samstæðunnar fyrir fyrstu sex mánuði ársins. Fyrir mistök þá voru ekki réttar fjárhæðir í línunni hreinar fjárfestingatekjur hjá starfsþáttunum eignastýring og viðskiptabanki. Réttar fjárhæðir eru 18.993 þ.kr. hjá eignastýringu og 479.886 þ.kr. hjá viðskiptabanka. Leiðréttingin hefur samsvarandi áhrif á hreinar rekstrartekjur og afkomu fyrir skatta hjá starfsþáttunum. Réttar fjárhæðir komu fram í fjárfestakynningunni. Framangreind leiðrétting hefur ekki áhrif á rekstrarreikning eða efnahagsreikning samstæðunnar.

Meðfylgjandi er leiðréttur árshlutareikningur samstæðunnar fyrir fyrstu sex mánuði ársins 2022.

Viðhengi


Provided by: GlobeNewswire
Nasdaq First North Iceland (Iceland)
Kvika banki hf.
Kvika banki provides Corporate Banking, Corporate Finance, Capital Markets, Proprietary Trading and Treasury, and Asset Management services....
Learn more about company

Related news

We use cookies to make your experience using IPOhub better. By using our site you agree to our use of cookies. Learn More